HSH_1.png

Mynd: HSH mót í frjálsum íþróttum í Stykkishólmi, 1999

HSH_Logo_2000pix.png
Héraðssamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu er samtök ungmenna- og íþróttafélaga, og annarra slíkra félaga, sem vinna að sömu markmiðum á starfssvæði héraðsnefndar Snæfellinga
umfi.png

UMFÍ

Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ leggur áherslu á bætta lýðheilsu, að vinna að líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska félagsmanna ásamt virðingu fyrir umhverfi og náttúru landsins.

Sýnum Karakter

„Sýnum karakter“ er átaksverkefni um þjálfun sálrænnar og félagslegrar færni barna og ungmenna í íþróttum. Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), hafa tekið höndum saman um það að koma verkefninu á framfæri út í íþróttahreyfinguna. Styrktaraðilar verkefnisins eru Íslensk Getspá og mennta- og menningarmálaráðuneytið.

isi_logo.png

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
Sambandið heitir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, skammstafað ÍSÍ. Það er æðsti aðili frjálsrar íþróttastarfsemi í landinu, sbr. ákvæði íþróttalaga. ÍSÍ er landssamband héraðssambanda/íþróttabandalaga og sérsambanda.

Hér er hægt að lesa bækling ÍSÍ um kynferðislega áreitni og ofbeldi.