Héraðssamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu er samtök ungmenna- og íþróttafélaga, og annarra slíkra félaga, sem vinna að sömu markmiðum á starfssvæði héraðsnefndar Snæfellinga.

Mynd: HSH mót í frjálsum íþróttum í Stykkishólmi, 1999
Mynd: HSH mót í frjálsum íþróttum í Stykkishólmi, 1999