Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans er í dag, 5.desember. Sjálfboðaliðastarfið er gríðarlega mikilvægt starf í íþróttahreyfingunni á Íslandi.
HSH vill þakka öllum sjálfboðaliðum fyrir óeigingjarnt starf. Þökkum sérstaklega öllum þeim sem komu á einn eða annan hátt að framkvæmd Landsmóts UMFÍ 50+ í Stykkishólmi í sumar.
Takk fyrir ykkar ómetanlega starf!