laufeyhelga
Tilnefningar í nefndir
Á 78. héraðsþingi HSH var samþykkt að skipa nefnd til þess að yfirfara og uppfæra lög og reglugerðir HSH. Einnig var samþykkt að skipa nefnd til þess að undirbúa unglingalandsmót UMFÍ 2018. Við óskum eftir tilnefningum í þessar nefndir. Hægt er að senda tilnefningarnar á hsh@hsh.is.