top of page
Search
  • Writer's picturelaufeyhelga

Sundnámskeið

HSH hélt sundnámskeið í samstarfi við Sundsamband Íslands í sundlaug Snæfellsbæjar sunnudaginn 10. mars s.l. Þjálfari námskeiðsins var Ágúst Júlíusson frá Akranesi. Ágætis þátttaka var á námskeiðinu hjá börnum og unglingum og allir höfðu gaman af. Upphaflega stóð einnig til að vera með námskeið fyrir fullorðna en það þurfti að aflýsa því vegna dræmrar skráningar.


5 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page