top of page
Search
  • Writer's picturelaufeyhelga

Nýr hátíðafáni HSH

Við afhendingu á verðlaunum fyrir Íþróttamann HSH 2018 var tekinn í notkun nýr hátíðarfáni Héraðssambands Snæfellsness og Hnappadalssýslu. Nýi fáninn kemur í stað eldri fáni sem fylgt hefur sambandinu í áraraðir. Það var fyrirtækið Silkiprent sem gerði nýja fánann. Eftirfarandi fyrirtæki styrktu héraðssambandið um kaup á fánanum og þökkum við þeim kærlega fyrir: Guðmundur Runólfsson hf., Sæferðir ehf., Valafell ehf., Ragnar og Ásgeir ehf., Soffanías Cecilsson hf. og Fiskmarkaður Íslands hf.7 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page