top of page
Search
  • Writer's picturelaufeyhelga

Dómaranámskeið í frjálsum íþróttum

Updated: Oct 9, 2018

Föstudaginn 6. október s.l. hélt HSH í samstarfi við Frjálsíþróttasamband Íslands dómaranámskeið í frjálsum íþróttum í húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Sigurður Haraldsson sá um kennslu þar sem hann fór yfir almenn atriði varðandi dómgæslu, hlaupagreinar og vallargreinar þ.e. stökk og köst. Það voru fimm þátttakendur sem sátu námskeiðið, þrír frá HSH og tveir frá UDN. Í lok námskeiðs var lagt fyrir próf til þess að fá réttindi héraðsdómara. Námskeiðið tókst vel og HSH á loksins löglega héraðsdómara. Námskeiðið var styrkt af fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ.



3 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page