top of page
Search
  • Writer's picturelaufeyhelga

Íþróttamaður Snæfells 2018


Föstudaginn 8. mars, var Berglind Gunnarsdóttir útnefnd íþróttamaður Snæfells. Berglind hefur allatíð leikið með Snæfelli og á að baki um 300 leiki fyrir félagið, auk þess hefur Berglind leikið 18 leiki með yngri landsliðum í körfubolta og einnig hefur hún leikið 21 landsleik með A landsliði Íslands. Nálgun Berglindar á íþróttinni og öllu sem hún tekur sér fyrir hendur er aðdáunaverð, þrátt fyrir að axlarmeiðsl hafi plagað hana er engan bilbug að finna á Berglindi. Viðhorf Berglindar á íþróttum og hvernig hún leggur sig ávallt 100% fram er öðrum til fyrirmyndar og eftirbreytni.

10 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page