top of page
Search
  • Writer's picturelaufeyhelga

Íþróttamaður HSH 2018

Vignir Snær Stefánsson knattspyrnumaður frá Víking Ólafsvík, var kjörin íþróttamaður HSH 2018 í Stykkishólmi 25. janúar 2018. Aðrir íþróttamenn voru einnig heiðraðir fyrir góðan árangur í sinni íþróttagrein auk þess sem veitt var viðurkenning fyrir vinnuþjark ársins.

Eftirtaldir hlutu viðurkenningar:

· Blakmaður HSH 2018 – Lydía Rós Unnsteinsdóttir , Umf. Grundarfjarðar

· Hestaíþróttamaður HSH 2018 - Siguroddur Pétursson, Snæfelling

· Knattspyrnumaður HSH 2018 – Vignir Snær Stefánsson, Umf. Víking

· Kylfingur HSH 2018 - Rögnvaldur Ólafsson, Golfklúbbnum Jökul

· Körfuknattleiksmaður HSH 2018 – Berglind Gunnarsdóttir, Umf. Snæfell

· Skotíþróttamaður HSH 2018 – Jón Pétur Pétursson, Skotfélag Snæfellsness

· Vinnuþjarkur HSH 2018 – Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Myndirnar tók Sumarliði Ásgeirsson.

35 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page