Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Færslur: 2013 Janúar

07.01.2013 09:13

Snæfell í undanúrslit í bikarkeppninni

Þrír bikarleikir fóru fram í 8-liða úrslitum karla í dag. Stjarnan, Snæfell og Grindavík komust öll örugglega áfram inn í undanúrslitin. Einn leikur er eftir en þar eigast við erkifjendurnir úr Keflavík og Njarðvík.


Valur-Snæfell 85-100 (12-27, 26-24, 22-26, 25-23)
 
Valur: Chris Woods 35/8 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Ragnar Gylfason 12, Atli Rafn Hreinsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Benedikt Skúlason 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.
 
Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 21, Jay Threatt 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 10, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Ólafur Torfason 5, Stefán Karel Torfason 4, Asim McQueen 2/4 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Dómarar: Jon Gudmundsson, David Kr. Hreidarsson
 

07.01.2013 09:09

Tap gegn Val

Kvennakarfan - 5. janúar 2013

Valsstúlkur komu hungraðar í leikinn og komust í 4-11 með góðum tilþrifum í sókn og pressuvörn og þar var Guðbjörg Sverris á skot(skónum) í góðri liðsheild. Hildur Björg lagaði stöðuna fyrir Snæfell með þrist 7-11 og Helga Hjördís minnkaði í 9-11 og leikar voru að jafnast. Valsstúlkur héldu áfram að pressa vel í vörninni og náðu að fá Snæfell til að missa boltann dállítið og halda sjálfar forystunni 11-17. Staðan eftir fyrsta hluta var 14-24 fyrir Val þar sem Guðbjörg Sverris var komin með 10 stig.......


Meira...

07.01.2013 09:06

Karfan aftur af stað eftir jólafrí

Karlakarfan - 4. janúar 2013

Strákarnir byrja árið á góðum útisigri en ekki hafa menn gengið öruggir í leiki gegn góðu liði Njarðvíkur. Snæfell hafði þó engu að síður þokkalega náðugt kvöld og sigraði með 34 stigum 70-104. Snæfell leiddi allan leikinn og rak smiðshöggið á góðann leik í fjórða hluta sem vannst 12-23.

Snæfell er þar með í 2. sæti með 16 stig, jafnmörg stig og Grindavík í 1. Stjarnan í 3. og Þór Þ í 4. sæti.

 

Stórgóð umfjöllun af Karfan.is

 

Asim McQueen var í stuði og skoraði og Pálmi Freyr sýndi hvers hann er megnugur með 24 stig.

 

Nánar tölfræði má finna hérna á síðu KKÍ

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290013
Samtals gestir: 253472
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 10:48:52
Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290013
Samtals gestir: 253472
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 10:48:52