Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Færslur: 2011 Júlí

01.07.2011 07:59

UMFG vann Skallagrím

C - riðill
Berserkir hleyptu skemmtilega spennu í C riðilinn og hindruðu að Álftnesingar mundu stinga af. Gestirnir sigruðu 4-2 í hörku leik þar sem Álftanes brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-3 og 5 mínútur eftir. Þá voru bæði lið afar ósátt við dómara leiksins sem virtist flauta mjög tilviljunarkenndar aukaspyrnur og bæði lið afar ósátt við líklega 90% af öllum dómum leiksins, sem þó hallaði á bæði lið.

Grundfirðingar unnu góðann útisigur á Skallagrím og eru áfram í öðru sæti riðilsins og virðist ætla að vera mikil spenna milli fjögurra liða í þeim riðli. Þá gerðu tvö slökustu lið riðilsins Ísbjörninn og Afríka 2-2 jafntefli og náðu í sín fyrstu stig á þessu tímabili.

Álftanes 2 - 4 Berserkir
1-0 Ingólfur Örn Ingólfsson
1-1 Kári Einarsson
1-2 Arnar Þórarinsson
2-2 Magnús Ársælsson
2-3 Kári Einarsson
2-4 Arnar Þórarinsson

Skallagrímur 1 - 3 Grundarfjörður
Mörk Grundafjarðar: Steinar Már Ragnarsson, Aron Baldursson, Heimir Þór Ásgeirsson
Mark Skallagríms: Dawid Mikolaj Dabrowski (Víti)

Frétt fr� Fótbolta.net. Sj alla fr�ttina: http://fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=110644#ixzz1Qq1ZPN81

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10