Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

06.09.2016 10:43

Pæjumót Skotfélagsins

Pæjumót

30 ágúst var Pæjumót Skotfélags Snæfellsness haldið í fyrsta skipti og heppnaðist mótið mjög vel. Þátttakan frábær og í þessu fysta móti fékk Dagný Rut Kjartansdóttir 1. verðlaun, Mandy Nachbar 2. verðlaun og Heiða Lára Guðmundsdóttir 3. verðlaun.  Þar að auki voru veitt verðlaun fyrir nýliða mótsins og hreppti Dagný Rut þau verðlaun einnig, en þetta var hennar fysta mót.

 

Í heildina stóðu allar sig mjög vel og var gaman að sjá hversu margar konur mættu.  Þetta var hin mesta skemmtun og er nokkuð ljóst að þetta mót sé komið til að vera.  Nánar verður fjallað um mótið og settar inn myndir fljótlega.

 
Skrifað af JP

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294015
Samtals gestir: 253601
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:01:06
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294015
Samtals gestir: 253601
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:01:06