Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

28.08.2015 09:20

Futsal í Ólafsvík

Riðill í Evrópukeppni Futsal spilaður í Ólafsvík

E-riðill Evrópukeppni félagsliða í Futsal er spilaður í íþróttahúsinu í Ólafsvík í þessari viku og er síðast umferð spiluð í dag. Í síðustu viku var unnið að því að setja gólfdúk á íþróttahúsið. Voru menn frá KSÍ sem stjórnuðu verkinu og fjölmargir sjálfboðaliðar þeim til aðstoðar. Alls voru lagðar 28 rúllur af dúk á gólfið og tók verkið heilan dag. Lið  frá fjórum löndum taka þátt í keppninni og spilar Víkingur fyrir hönd Íslands. Er þetta í annað sinn sem forkeppni í Futsal er haldin í Ólafsvík. Erlendir dómarar mæta til að dæma leikina.

 Jónas Gestur formaður knattspyrnudeildar Víkinngs segir þetta mikið og snúið verkefni en bætir við að fjöldi fyrirtækja hafi lagt sitt af mörkum til þess að dæmið gengi upp. SportTv mun senda beint frá öllum leikjunum. Jónas hvetur alla til þess að koma og horfa á Futsal leikina og bætir við að Futsalíþróttin sé að stækka með hverju árinu.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52