Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

19.05.2015 09:34

Vinnuþjarkar HSH 2014

Þær stöllur, Björg Ágústsdóttir og Kristín Halla Haraldsdóttir voru útnefndar sem vinnuþjarkar HSH 2014.
Þeir aðilar sem hafa unnið gott starf í þágu íþróttahreyfingarinnar á sambandssvæði HSH eru tilnefndir og við snæfellingar erum það lánsöm að eiga mikið af vinnuþjörkum á okkar svæði.

Kristín og Björg voru tilnefndar vegna starfa sinna í þágu frjálsra íþrótta og þá sérstaklega vegna mikil og öflugs starfs í þágu SamVest.
SamVest er samstarf sjö íþróttahéraða á vesturlandi og vestfjörðum í frjálsum íþróttum. Starfið er öflug og hefur gefið frjálsíþrótta fólki þessar héraða tækifæri að æfa við bestu aðstæður með bestu þjálfar landsins.

Til hamingju


HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22