Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

27.02.2015 14:17

Ert þú sjálfboðaliði?

Vertu velkomin sem sjálfboðaliði  á Smáþjóðaleikunum sem fara fram 1.-6. júní 2015.

Skráningarkerfið lokar fimmtudaginn 5. mars og því nauðsynlegt að þú klárir seinni hluta skráningar fyrir þann tíma.

Skráningin felst í tveimur skrefum. Fyrra skrefið, felst í að skrá grunnupplýsingar en í síðara skrefinu eru skráðar ítarlegri upplýsingar. Eftir að þú skráir grunnupplýsingarnar færð þú sendan tölvupóst með slóð til að ljúka seinna skrefinu. Til þess að skráningin þín sé fullgild þarf að ljúka henni með því að fara inná slóðina. Finnir þú ekki tölvupóstinn þá get ég sent þér hann ef þú óskar eftir því. 

Allar upplýsingar um Smáþjóðaleikana 2015 er að finna á:  

Heimasíðu Smáþjóðaleika 2015, www.iceland2015.is.
Fésbókarsíðu Smáþjóðaleika 2015, www.facebook.com/gsse2015.

 

Ef þig vantar aðstoð eða frekari upplýsingar er velkomið að vera í sambandi.

 

Kær kveðja,

 

Brynja Guðjónsdóttir

Verkefnastjóri sjálfboðaliða

514 4024, 820 7188

sjalfbodalidar@iceland2015.is

www.iceland2015.is

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24