Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

27.02.2015 14:01

Hugleiðing um frjálsar íþróttir á Snæfellsnesi!

Ég vil vekja athygli á þessari samantekt Frjálsíþróttasambands Íslands - yfirlit yfir keppendur á Meistaramóti Íslands í frjálsum 15-22 ára sem fram fór um sl. helgi. HSH á engan keppanda á þessum aldri og hefur átt fáa í þeim hópi á undanförnum árum. Eitthvað helst okkur illa á frjálsíþróttafólkinu okkar þegar það eldist, því umtalsvert fleiri börn en unglingar stunda frjálsar. Það er auðvitað ekki ný vitneskja, en að eiga ENGAN keppanda í þessum flokki felur í sér áskorun til okkar allra um að gera betur!

'Til fróðleiks um MÍ 15-22 ára um síðustu helgi - leynist fróðleikur hér sem þú vilt tjá þig um?'

Til fróðleiks um MÍ 15-22 ára um síðustu helgi - leynist fróðleikur hér sem þú vilt tjá þig um?

Björg Ágústsdóttir, frjálsíþróttaráði HSH

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52