Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

02.02.2015 16:02

SamVest, æfing í Kaplakrikahöllinni

Samæfing SamVest fór fram föstudaginn 30. jan. sl. í Kaplakrikahöllinni í Hafnarfirði. FH-ingar lögðu okkur til gestaþjálfara - þau voru: Ragnheiður Ólafsdóttir, Einar Þór Einarsson, Eggert Bogason og Bogi Eggertsson. Bjarni Þór Traustason þjálfari UMSB hafði umsjón með æfingunni og aðstoðaði við þjálfun. Rétt rúmlega 30 krakkar mættu á æfinguna, á aldrinum 10-16 ára. Farið var í kúlu, langstökk, hástökk, að starta í beygjum, grindahlaup og start, og spjót fyrir þau sem vildu. Lagt var upp með að ofgera ekki þátttakendum, þar sem flestir áttu 2ja daga keppni fyrir höndum á Stórmóti ÍR. Það var nesti í boði SamVest og eftir æfingu fóru flestir á KFC og fengu sér í gogginn. Meira síðar um æfinguna - myndir koma fljótlega. - Framkvæmdaráð SamVest vonar að SamVest-krakkar hafi haft gagn og gaman af

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52