Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

23.01.2015 16:08

Stórmót ÍR

Frjálsíþróttadeildin vekur athygli á að Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum verður haldið í Laugardalshöll 31. jan. - 1. feb. 2015. 
Fyrir 10 ára og yngri er skemmtileg fjölþrautabraut (ekki ósvipað og á Silfurleikum ÍR), en 11 ára og eldri geta skráð sig í keppni í sínum aldursflokki og valið sér þær greinar sem þau vilja keppa í. Það þarf nefnilega ekki að keppa í öllu, ekki frekar en maður vill. 
Sjá nánar á vef ÍR með því að smella hér.
Hér má líka sjá uppröðun greina á mótinu sjálfu.

Það er ekki víst að við höfum þjálfarann okkar allan tímann meðan á mótinu stendur. En þau sem hafa áhuga á að keppa, eru vinsamlegast beðin um að láta okkur vita fyrir kl. 16 á laugardaginn næsta, 24. janúar  - Björg í s. 898-6605 eða bjorg@alta.is - og Kristín Halla í s. 899-3043 eða kh270673@gmail.com

Minnum síðan á næstu auglýsingu - um samæfingu SamVest sem verður seinnipart föstudagsins30. janúar nk.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294015
Samtals gestir: 253601
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:01:06
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294015
Samtals gestir: 253601
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:01:06