Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

05.01.2015 15:08

Hádegisfundur um notkun fæðubótarefna og ólöglegra efna meðal íslenskra ungmenna

Föstudaginn 9. janúar mun Dr. Viðar Halldórsson kynna niðurstöður rannsóknar meðal framhaldsskólanema sem unnin var af Rannsóknum og greiningu fyrir Lyfjaeftirlit ÍSÍ. Hádegisfundurinn ber yfirskriftina; Er notkun fæðubótarefna og ólöglegra efna algeng meðal íslenskra ungmenna? Viðar mun m.a. bera saman ungmenni sem stunda íþróttir með íþróttafélagi, íþróttir utan íþróttafélags og þeirra sem engar íþróttir stunda. Fundurinn fer fram í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst kl.12:10 og gert er ráð fyrir að honum sé lokið kl.13. Gefið verður svigrúm fyrir spurningar og umræður að erindinu loknu. Þátttakan er ókeypis og öllum heimil. Skráning fer fram á skraning@isi.is . Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrinum á netinu. 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10