Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

18.11.2014 22:18

Grundfirðingar draga sig úr Íslandsmóti KSÍ

Afsakið hlé

Stjórn meistaraflokks Grundarfjarðar hefur ákveðið að draga liðið úr Íslandsmóti KSÍ næsta sumar. Ástæðurnar eru nokkrar en aðal ástæðan er samt mannekkla á leikmönnum og stjórnarmönnum. Allt of mörg verkefni hafa hvílt á of fáum herðum síðustu tvö árin og þegar ástandið er svoleiðis kemur sjálfkrafa leiði og þreyta í mannskapinn. Erfiðlega gekk að finna fólk í meistaraflokksráð enda óeigingjarnt sjálfboðastarf það eina sem var í boði. 

Við viljum þakka styrktaraðilum, starfsmönnum, áhorfendum og aðdáendum liðsins fyrir frábæran stuðning þessi 5 tímabil sem við spiluðum. Þetta var alveg rosalega gaman og var árangurinn hinn bærilegasti þó svo að byrjunin hafi verið brösuleg.Takk fyrir okkur

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50