Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

08.09.2014 01:55

Hjólum í skólann

Hjólum í skólann hefst 10. september

03.09.2014Hjólum í skólann - framhaldsskólakeppni fer fram í annað sinn dagana 10.-16. september 2014 í tengslum við evrópsku samgönguvikuna. Markmiðið er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta. 

Starfsfólk og nemendur framhaldsskólanna eru hvattir til að skrá sig til leiks. Keppt verður um að ná sem flestum þátttökudögum miðað við heildarfjölda nemenda og starfsfólks skólans. 

Opnað hefur verið fyrir skráningu á  http://www.hjolumiskolann.is/. 

Hjólum í skólann er samstarfsverkefni ÍSÍ, Hjólafærni á Íslandi, Embættis landlæknis, Reykjavíkurborgar, Samgöngustofu og Sambands Íslenskra framhaldsskólanema. Samstarfshópur varð til um verkefnið að frumkvæði Hjólafærni á Íslandi og tók hann til starfa síðsumars 2012.

Nánari leiðbeiningar um skráningu skóla/liða/ liðsmanna er að finna á www.hjolumiskolann.is undir "Um Hjólað".

Skoða veggspjaldið Framhaldsskólakeppni 10.-16. september

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19