Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

24.08.2014 21:08

SamVest í 3 sæti 15 ára og yngir

ÍR sigraði í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri

SamVest í 3 sæti ásamt HSK. Glæsilegur árangur í frábæru samstarfi

ÍR sigraði í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri
A-lið ÍR sigraði í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sem fram fór á Varmárvelli í Mosfellsbæ í dag með samtals 152 stig. Í öðru sæti var sveit FH með 128 stig og sameiginlegt lið Fjölnis og Aftureldingar varð í 3. sæti með 123,5 stig. FH sigraði í stúlknaflokki en ÍR í piltaflokki. Þá setti sveit FH setti nýtt met í 1000 m boðhlaupi 15 ára stúlkna þegar hún kom í mark á tímanum 2:20,32 mín.

Boðhlaupssveit FH skipuðu þær: Mist Tinganelli, Hilda S. Egilsdóttir, Guðbjörg Bjarkardóttir og Þórdís Eva Steinsdóttir.
 
Lið Fjönis og Aftureldingar varð í 2. sæti i piltaflokki með 59,5 stig og SamVest, sem er sameiginlegt lið Vesturlands varð í 3. sæi ásamt HSK, bæði með 54  stig, einu stigi á undan FH sem varð í 5. sæti.  A-lið ÍR varð í 2. sæti í stúlknaflokki með 73 stig en Fjölnir/Afturelding í því 3. með 64 stig.
 
Alls voru níu lið skráð til keppni og 148 keppendur.
 
Úrslit keppninnar má sjá í heild sinni hér.
 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294015
Samtals gestir: 253601
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:01:06
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294015
Samtals gestir: 253601
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:01:06