Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

23.06.2014 12:36

2 töp hjá Víkingsstúlkum

Það er stutt á milli leikja hjá stelpunum í meistaraflokki Víkings en þær spiluðu á sunnudaginn sinn þriðja leik á 8 dögum þegar þær mættu Grindvíkingum á Ólafsvíkurvelli.

Grindarvíkurstúlkur voru sterkari og unnu 2- 0

Á miðvikudaginn máttu þær þola 3-0 tap gegn sterku liði Fjölnis í kaflaskiptum leik. Fjölnisstúlkur leiddu með tveimur mörkum eftir dapran fyrri hálfleik af hálfu Víkingsliðsins. Stelpurnar komu hins vegar ákveðnari til leiks í þeim síðari og voru óheppnar að minnka ekki muninn þegar markvörður Fjölnis varði aukaspyrnu Eydísar Aspar Haraldsdóttur glæsilega. Stelpurnar lögðu mikið púður í að reyna minnka muninn sem kom í bakið á þeim þegar heimamenn gulltryggðu sigurinn á 67. mínútu eftir vel útfærða skyndisókn.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24