Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

18.06.2014 13:48

Samæfing hjá Samvest á morgun

SamVest samæfing í Borgarnesi 19. júní 2014
Kynning til iðkenda og foreldra
Héraðssamböndin UDN, USK, HSH, UMSB, UMFK, HSS og HHF boða til samæfingar fyrir iðkendur sína.
Æfingin fer fram á íþróttavellinum Borgarnesi, fimmtudaginn 19. júní 2014 kl. 18.00.
Eftirfarandi er ákveðið með æfinguna:
? Hún er fyrir iðkendur 10 ára (árgangur 2004) og eldri
? Æfðar verða flestar greinar, en annars er það í höndum þjálfara - meira um það inná FB-síðu SamVest-samstarfsins.
? Þjálfarar á starfssvæðinu munu sjá um þjálfun - og mögulega gestaþjálfari (í vinnslu).
? Æfingin er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Kæru iðkendur og foreldrar!
Endilega fjölmennum - gaman saman, í frjálsum!
Gott væri að vita hverjir hafa áhuga og komast, t.d. með því að láta vita um mætingu inná Facebook síðu SamVest-samstarfsins, sem allir SamVest-liðar geta fengið aðgang að.
Með frjálsíþróttakveðju,
SAMVEST-samstarfið
Júní 2014
PS. Við stefnum að heimsóknum gestaþjálfara til hvers sambands í sumar. Gunnar Páll hlaupaþjálfari hjá ÍR og Hlynur yfirþjálfari hjá Aftureldingu eru að stilla tíma sína saman og að líkindum verður fyrsta/fyrstu heimsóknir fyrrihluta júlímánaðar. Meiri fréttir af því um leið og við fáum meldingu frá þeim.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22