Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

11.06.2014 14:03

Fréttir úr kvennaboltanum

Sárgrætilegt tap gegn BÍ/Bolungarvík

Meistaraflokkur kvenna lék á mánudag gegn BÍ/Bolungarvík á Skeiðisvelli í 3. umferð 1. deildar kvenna. Stelpurnar máttu þola 1-0 tap í leik þar sem mikið jafnræði var með liðunum. Tvö mörk voru dæmd af Víkingsstelpum auk þess þær gerðu tilkall til augljósrar vítaspyrnu en ekkert var dæmt.

Að loknum þremur umferðum eru stelpurnar í 5. sæti riðilsins með 4 stig. Um næstu helgi taka stelpurnar á móti Keflvíkingum á Ólafsvíkurvelli en gestirnir sitja á botninum með 1 stig.

Síðastliðið föstudagskvöld duttu stelpurnar út úr bikarnum eftir 0-3 ósigur gegn Íslandsmeisturum Stjörnunar. Stelpurnar geta samt sem áður borið höfuð hátt þar sem þær gáfu ríkjandi Íslandsmeisturum hörku leik.

Vík Ól vs Stjarnan

Mynd: Þröstur Albertsson

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24