Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

09.06.2014 11:22

Framkvæmdir hjá Skotgrund

06.06.2014

Vinnudagur

Byrjað var á því að smíða ramma fyrir skilti með umgengnisreglum á riffilsvæðinu og svo var slegið upp fyrir steypu.  Til stendur að steypa niður nýja riffilbatta á 300m og 400m ásamt staurum til að afmarka riffilbrautina.  Er það liður í því að reyna að tryggja öryggi á svæðinu enn frekar.

 

Einnig var byrjað á skammbyssubrautinni, en þar á að steypa niður sökkul fyrir trönur sem skotskífur verða hengdar á.  Trönurnar verða færanlegar úr timbri, en þær eru fyrst og fremst hugsaðar fyrir lögregluembættið sem kemur reglulega til að stunda skotæfingar á skotæfingasvæði Skotgrundar.  Gott samstarf er á milli lögregluembættissins og Skotgrundar, og því viljum við bæta æfingaaðstöðuna enn frekar.

 

Vonandi verður hægt að steypa fljótlega eftir helgina og stefnum við á að steypa nýjan sökkul undir markið í leiðinni, en við ætlum að endurnýja turninn og markið alveg frá grunni.

 
 

 

 

Skrifað af JP

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32
Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32