Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

07.06.2014 12:05

Víkingur með sigur i Grindavík

Víkingur frá Ólafsvík mætti liði Grindavíkur og vann sannkallaðan 0-1 baráttusigur suður með sjó í gær. Heimamenn í Grindavík byrjuðu leikinn af krafti og fengu nokkur góð færi. Snæfellingar hrukku þó í gang um miðjan fyrri hálfleik og settu meiri kraft í sóknarleik sinn. Það var svo á 38. mínútu þegar fyrsta og eina mark leiksins leit dagsins ljós. Eyþór Helgi Birgisson náði þá boltanum eftir misheppnaða sendingu varnarmanna Grindavíkur og skoraði. Lítið var um góð færi í seinni hálfleik en Ólsarar börðust eins og ljón um alla bolta. Mark Eyþórs reyndist því eina markið og Víkingur fór heim í Ólafsvík með öll þrjú stigin.

 

Næsti leikur Víkings Ó. er mánudaginn 9. júní (annar í Hvítasunnu) gegn Þrótti R. á Ólafsvíkurvelli og hefst sá leikur klukkan 16:00.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16
Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16