Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

05.06.2014 00:40

Glæsilegur sigur hjá Víkingsstúlkum

Kvennalið meistaraflokks Víkings átti hörkuleik gegn Hömrum á Hellissandsvelli á

fimmtudagskvöld í síðustu viku. Stelpurnar létu rigninguna ekki á sig fá og

börðust vel. Fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á 55. Mínútu þegar Freydís Bjarnadóttir

skoraði fyrir Víking. Zaneta Wyne bætti svo við marki á 87. mínútu. Það var svo María

Rún Eyþórsdóttir sem skoraði þriðja markið á 93. mínútu. 3 - 0 sigur staðreynd og er þetta

stærsti sigur kvennaliðs Víkings hingað til og gaman verður að fylgjast með stelpunum í sumar.

Næsti leikur stelpnanna í Víking verður föstudagskvöldið 6. júní

en þá mæta þær Stjörnunni í Borgunarbikarnum, er það heimaleikur og hvetjum við

alla til að mæta á völlinn og styðja stelpurnar.HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22