Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

17.05.2014 23:18

Hálf jökulmíla

HÁLF JÖKULMÍLA

Komid_i_markFyrir þá sem vilja í fyrstu prófa styttri vegalengd verður jafnframt boðið uppá Hálfa Jökulmílu.  Hún er um 74 km og hefst á Búðum og endar í Grundarfirði.

 

Ræsing frá Búðum, 14. júní 2014

  • Hópræsing kl. 13:00 fyrir þátttakendur á fjalla- og götuhjólum

 

Hvíldar- og drykkjarstöð á leiðinni

Skipulögð drykkjarstöð á vegum mótshaldara er á Vegamótum (eftir 37 km). Þar verður boðið uppá orkudrykki og meðlæti sem auðvelda mun þátttakendum að komast alla leið. Þar er einnig handhæg salernisaðstaða.

 

Tímamörk og fyrir þá sem ekki ná að klára

Mótshaldarar munu taka á móti þátttakendum allt fram til kl. 21:00 við endamarkið í Grundarfirði.  Öllum þátttakendum Jökulmílunnar og Hálfrar Jökulmílu er gert að hafa með sér farsíma til að hafa uppá mótshöldurum komi eitthvað óvænt uppá og er þess valdandi að viðkomandi nái ekki endamarki.

 

Verðlaun

  • Gull, silfur og brons verðlaunapeningar fyrir fyrstu þrjú sætin í hverjum flokki
  • Viðurkenningaskjal með staðfestum tíma mótshaldara
  • KJÖTSÚPA

 

Skráning í Hálfa Jökulmílu

 

Hálf Jökulmíla sem path skrá (.kmz) fyrir Google Earth GoogleEarth_Icon

Jökulmílan á bikemap.net

 

Jokulmila kort og profill

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50