Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

07.04.2014 09:44

Til hamingju Snæfellsstúlkur

Snæfellskonur Íslandsmeistarar 2014

3-0 sigur - Hildur besti leikmaður úrslitakeppninnar


Það var allt undir í dag bæði fyrir Snæfell að reyna að klára þennan þriðja leik liðanna og fyrir Hauka að eiga smá von um að halda einvíginu á lífi.
 

 
 
 69-62 urðu lokatölur þegar Snæfell landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli. Gríðarlegur fögnuður braust út í Stykkishólmi um leið og lokaflautið gall enda í fyrsta sinn sem Íslandsmeistaratitill kvenna kemur í Stykkishólm. Þá er Snæfell tólfta liðið til þess að verða Íslandsmeistari í kvennaflokki. 
 
Snæfell: Hildur Sigurðardóttir var valin maður leiksins með 20 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Hildur Björg 17/10 frák. Helga Hjördís 13. Guðrún Gróa 11/10 frák. Chynna Brown 4/5 frák. Eva Margrét 2/4 frák. Alda Leif 2. Berglind Gunnarsdóttir 0. Edda Bára Árnadóttir 0. Hugrún Eva 0. Silja Katrín 0. Rebekka Rán 0.
 
Haukar: Lele Hardy 24/16 frák/5 stoðs. Gunnhildur Gunnarsdóttir 12. Margrét Rósa 9. Auður Íris 6. Íris Sverrisdóttir 6. Jóhanna Björk 3/9 frák. Lovísa Henningsdóttir 2/4 frák. Guðrún Ámundar 0. Sylvía Rún 0. Þóra Kristín 0. Dagbjört 0. Inga Rut 0.
 
 
Umfjöllun/ Símon B. Hjaltalín
Myndir/ Jón Björn Ólafsson
 
  nonni@karfan.is

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16
Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16