Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

28.03.2014 14:16

Jón Ólafur lék kveðjuleik gegn KR


Jón Ólafur Jónsson reynir að komast að körfu KR-inga. stækka

Jón Ólafur Jónsson reynir að komast að körfu KR-inga. mbl.is/Árni Sæberg

Jón Ólafur Jónsson, körfuknattleiksmaðurinn reyndi úr Stykkishólmi sem er betur þekktur sem Nonni Mæju, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Þetta staðfesti Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, við Morgunblaðið eftir að Hólmarar biðu lægri hlut fyrir KR í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í gærkvöld og eru fallnir úr keppni.

Jón er 32 ára og hefur verið í stóru hlutverki hjá Snæfelli um árabil auk þess að spila um skeið með ÍA, Stjörnunni og KR. vs@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Lesa blaðið hér
Ekki með áskrift?
Skoða áskriftarleiðir
Auglýsing

Clippers heldur þriðja sætinu

Chris Paul, til vinstri, skoraði 31 stig fyirr Clippers.
07:20 Los Angeles Clippers heldur þriðja sætinu í Vesturdeild NBA í körfubolta eftir góðan útisigur á Dallas Mavericks í nótt, 109:103. Meira »

Jón Ólafur lék kveðjuleik gegn KR

Jón Ólafur Jónsson reynir að komast að körfu KR-inga.
07:10 Jón Ólafur Jónsson, körfuknattleiksmaðurinn reyndi úr Stykkishólmi sem er betur þekktur sem Nonni Mæju, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Meira »

Er KR-liðið óstöðvandi?

Travis Cohn hjá Snæfelli fer framhjá KR-ingnum Pavel Ermolinskij.
07:03 Þriðji leikur KR og Snæfells fór fram í gærkveldi og er skemmst frá því að segja að KR-ingar unnu fullnaðarsigur í leiknum, 101:84, og þar með 3:0 í seríunni, sem varð því miður aldrei spennandi. Meira »

Ólafur: Varð að skjóta fyrir bróðurinn myndskeið

Myndskeið frá íþróttadeild
Í gær, 22:41 Ólafur Ólafsson var svo sannarlega í stuði í kvöld þegar hann setti niður 29 stig gegn Þórsurum í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í körfubolta. Grindavík vann Þór, 87:67, og er með 2:1 forystu í einvíginu. Meira »

KR of sterkt fyrir Snæfell

Demond Watt skorar fyrir KR gegn Snæfelli í leiknum í kvöld.
Í gær, 20:42 Þriðja leik KR og Snæfells í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik var að ljúka rétt í þessu í DHL-höllinni og skemmst frá því að segja að KR sigraði örugglega og þar með seríuna, 3:0. Meira »

Verða KR-ingar fyrstir í undanúrslitin?

Sveinn Arnar Davíðsson og Martin Hermannsson eigast hér við.
í gær Deildarmeistarar KR-inga geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld en tveir leikir fara fram í úrslitakeppni deildarinnar í kvöld. Meira »

Grindvíkingar stungu af í lokin

Earnest Clinch Grindvíkingur sækir en Tómas Ingi Tómasson Þórsari verst.
Í gær, 20:43 Grindavík sigraði Þór úr Þorlákshöfn, 87:67, í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í DHL-höllinni í Grindavík í kvöld en þetta var þriðja viðureign liðanna. Staðan er nú 2:1, Grindvíkingum í hag. Meira »

Skarð fyrir skildi hjá Þór

Halldór Garðar Hermannsson t.v. og Ingvaldur Magni Hafsteinsson, KR-ingur.
í gær Skarð verður fyrir skildi í liði Þórs úr Þorlákshöfn í kvöld þegar það mætir Grindavík í þriðju viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Hinn efnilegi leikmaður Halldór Garðar Hermannsson getur ekki leikið með vegna meiðsla sem hann hlaut í annarri viðureign liðanna á síðasta sunnudag. Meira »

Naumt tap hjá meisturum

LeBron James.
í gær Stórleikur LeBrons James dugði meisturum Miami Heat ekki í hörkuleik við Indiana í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt en leikið var á heimavelli þeirra síðarnefndu, 84:83. Meira »
Auglýsing

Fjölnir í úrslitin gegn Hetti

Hjalti Vilhjálmsson og hans menn í Fjölni eru komnir í úrslit um laust sæti í ...
í fyrradag Fjölnir mætir Hetti í úrslitum umspilsins um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta. Fjölnir vann Breiðablik í kvöld í oddaleik í undanúrslitum umspilsins í jöfnum og afar spennandi leik sem lauk með fimm stiga sigri Fjölnis, 82:77. Vinna þurfti tvo leiki í undanúrslitunum til að komast í úrslitin og vann Fjölnir einvígið 2:1. Meira »

Durant nálgast með Jordans

Kevin Durant fór á kostum enn einn leikinn.
26.3. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn með Oklahoma í NBA-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Hann skoraði 43 stig en þau dugðu hinsvegar skammt því liðið varð að játa sig sigrað í keppni við Dallas, 128:119, eftir framlengingu. Meira »

Dramatík á öllum sviðum

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fagnar ásamt leikmönnum sínum að loknum sigri á Val í ...
26.3. Snæfell kom sér í úrslit gegn Haukum eftir sigur í oddaleik undanúrslita kvenna á Íslandsmótinu í körfubolta gegn Val 72:66 eftir hádramatískan leik í Stykkishólmi. Snæfellingar eru þar með komnir í úrslit Íslandsmóts kvenna í fyrsta sinn. Meira »

Ingi Þór: Veit ekki einu sinni hvort húsið er laust

Ingi Þór segir með hreinum ólíkindum að Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir skuli hafa spilað í kvöld.
25.3. "Þetta er bara með sætari sigrum sem ég hef unnið á mínum ferli og ég er hreinlega klökkur," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið sló Val út í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Meira »

Höttur í úrslit um sæti í efstu deild

Félagsmerki Hattar.
25.3. Höttur frá Egilsstöðum vann í kvöld nauman sigur á Þór Akureyri, 79:78 í háspennuleik í öðrum undanúrslitaleik liðanna í umspili fyrir laust sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta. Höttur vann fyrsta leikinn líka og þar með einvígið 2:0, en vinna þarf tvo leiki til að komast í úrslit. Meira »

Grátlegt tap í fyrsta leik hjá Sundsvall

Jakob Örn Sigurðarson freistaði þess að jafna metin í lokin.
25.3. Íslendingaliðið Sundsvall tapaði í æsispennandi leik við Uppsala í kvöld, 70:67, á heimavelli en þetta var fyrsti leikur liðanna í 8 liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram. Meira »

Snæfell í úrslit eftir spennuleik

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells fagnar innilega með leikmönnum sínum í leikslok í kvöld.
25.3. Snæfell komst í kvöld í úrslit Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir sigur á Val í oddaleik liðanna í Stykkishólmi. Úrslitin urðu 72:66 fyrir Snæfell. Meira »

Dómarinn meiddist í Hólminum

Sigmundur Már Herbertsson dómari varð að fara meiddur af velli.
25.3. Gera þurfti hlé á oddaleik Snæfells og Vals í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta um miðjan fyrsta leikhluta þar sem Sigmundur Már Herbertsson dómari varð að fara meiddur af velli og því tafðist leikurinn í nokkrar mínútur. Meira »

Magnús kastaði sér niður með tilþrifum - myndband

Magnús féll í jörðina eftir að hafa verið í baráttu við Fannar við körfuna.
25.3. Magnús Þór Gunnarsson gerði sig sekan um leikaraskap í viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur í Garðabænum í gærkvöld, í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfuknattleik. Meira »
Auglýsing
Meira


L U J T Mörk Stig
1 KR 22 21 0 1 2065:1734 42
2 Keflavík 22 18 0 4 2051:1808 36
3 Grindavík 22 17 0 5 1995:1785 34
4 Njarðvík 22 14 0 8 2033:1809 28
5 Haukar 22 11 0 11 1813:1806 22
6 Þór Þ. 22 11 0 11 1983:2012 22
7 Stjarnan 22 10 0 12 1925:1872 20
8 Snæfell 22 9 0 13 1956:1961 18
9 ÍR 22 9 0 13 1890:2062 18
10 Skallagrímur 22 6 0 16 1807:2052 12
11 KFÍ 22 4 0 18 1748:2044 8
12 Valur 22 2 0 20 1820:2141 4
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19