Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

09.03.2014 11:38

Starfsíþróttaþing UMFÍ


Til sambandsaðila UMFÍ

 

Starfsíþróttaþing UMFÍ 2014 verður haldið í Hjálmakletti í Borgarnesi laugardaginn 29. mars kl. 14:00.

Starfsíþróttaþing er haldið annað hvort ár og á dagskrá eru hefðbundin málefni eins og skýrsla um starfið, reikningar og kosningar í starfsíþróttaráð. Einnig eru reglugerðir í starfsíþróttum endurskoðaðar á þinginu.

Í lögum starfsíþróttaráðs segir svo:

 

5. grein

Á starfsíþróttaþingi eiga sæti minnst einn fulltrúi frá hverjum sambandsaðila UMFÍ sem hér segir:

1 fulltrúi á hvern sambandsaðila UMFÍ.

1 fulltrúi ef sambandsaðili heldur héraðsmót í starfsíþróttum (milli þinga).

1 fulltrúi ef sambandsaðili tók þátt í starfsíþróttum á síðasta landsmóti.

 

Með von um að sjá sem flesta á starfsíþróttaþingi í Borgarnesi,

Halldóra Gunnarsdóttir

formaður starfsíþróttaráðs UMFÍ

s. 892-8202

hgun@simnet.is

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52