Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

19.02.2014 13:52

Fréttir af stelpunum í knattspyrnuninni

Laugardaginn  15. febrúar 2014 var í fyrsta skipti verða haldið Pæjumót TM að vetri. Mótið  fór fram í íþróttahöllinni Kórnum í Kópavogi  í samvinnu TM og  HK/Víkings.

Mótið var  að þessu sinni  fyrir fótboltastelpur í 5., 6., og 7. flokki.

 5. Flokkur kvk héðan af nesinu spiluðu 4 leiki og  stóðu stelpurnar sig rosalega vel,  þær unnu alla sína leiki nema einn.

 

 

Meistarflokkur kvk  Víkings gerði góða hluti sama dag og heimsóttu Keflavík.

Leikurinn endaði 1 - 1  og  skoraði Ásdís Lilja  glæsilegt mark fyrir Víkinga  eftir góða fyrirgjöf úr hornspyrnu frá Halldóru Dögg Hjörleifsdóttur.HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19