Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

11.02.2014 10:09

Samæfing í frjálsum 16 febrúar


SamVest-samæfing í Laugardalshöll, sunnudaginn 16. febrúar nk.
Æfingin mun standa frá 11.00 - 14.00. Að þessu sinni tökum við höndum saman með frjálsíþróttadeild KR, í Reykjavík. Þeirra krakkar verða með okkur - auk þjálfara frá þeim.
Þetta er lítil deild og nýleg - og þau höfðu frumkvæði að samstarfi. Höllin er stór og leyfir margar æfingastöðvar - margar greinar sem hægt er að þjálfa í einu, og skipta krökkunum í hópa. Við munum skipta þeim í hópa eftir aldri.
Af starfssvæði okkar koma a.m.k. 2-3 þjálfarar á æfinguna, við höfum fengið 2 gestaþjálfara (SamVest) - Hlynur Guðmundsson yfirþjálfari Aftureldingar í Mosfellsbæ verður með okkur (hann hefur verið 2var áður hjá okkur) - og svo annar til. Og svo mætir KR með 3 þjálfara á sínum vegum.
Að æfingu lokinni er ætlunin að borða saman. Matur verður á Café Easy sem er í næsta húsi við Laugardalshöllina.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32
Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32