Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

17.12.2013 08:40

Víkingur í úrslitakeppni futsal

Víkingur í úrslitakeppnina með fullt hús stiga

Víkingur Ólafsvík lék  í seinni umferð riðlakeppni Íslandsmótsins í futsal sem fór fram á Akranesi. Líkt og í fyrri umferð mótsins báru okkar sigur úr bítum í öllum leikjunum og fara því í úrslitakeppnina sem verður leikin helgina 10-12. janúar næstkomandi.

Futsal AkranesMynd frá fyrsta leik Víkings gegn Grundarfirði/Kára

Í fyrsta leik mótsins vann Víkingur sameiginlegt lið Grundarfjarðar og Kára frá Akranesi 9-1. Í leik númer tvö völtuðu strákarnir yfir Skallagrím 10-0, svo næst Snæfell 8-0. Í lokaleik dagsins sigruðu Víkingar svo sameiginlegt lið Kormáks/Hvatar 9-1 og fóru Víkingar því ósigraðir upp í úrslitakeppnina.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10