Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

17.12.2013 08:42

Víkingsstelpur úr leik

MFL KVK: Futsaltímabilinu lokið hjá stelpunum

Stelpurnar í meistaraflokki Víkings Ólafsvík léku í seinni umferð í riðlakeppni Íslandsmótsins í futsal sem fór fram í íþróttaheimili Víkings í Fossvogi. 

Líkt og í fyrri umferð mótsins biðu stelpurnar lægri hlut gegn Valsstelpum og Álftnesingum sem fóru örugglega áfram í úrslitakeppnina með 14 stig hvor. Á hinn bóginn tókst stelpunum að sigra sameiginlegt lið HK/Víkings í báðum umferðunum. 2-1 í fyrri umferðinni og 4-3 í hörkuspennandi leik í gær.

IMG_2936Víkingsstelpur enduðu því með 6 stig í þriðja sæti riðilsins og fara því ekki í úrslitakeppnina líkt og þær gerðu í fyrra. Lokastöðuna má sjá hér að neðan líkt og úrslit leikjanna

Lokastaða

1. Valur | 14 stig

2. Álftanes | 14 stig

3. Víkingur Ó. | 6 stig

4. HK/Víkingur | 0 stig

Úrslit fyrri umferð:

Valur - Víkingur Ó. 3-0

Álftanes - Víkingur Ó. 1-0

Víkingur Ó. - HK/Víkingur 2-1

Úrslit seinni umferð:

Víkingur Ó. - Valur 0-6

Víkingur Ó. - Álftanes 0-4

HK/Víkingur - Víkingur Ó. 3-4

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16
Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16