Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

03.12.2013 14:44

Æfingaaðstaða í frjálsíþróttahöllinni

Æfingatímar í frjálsíþróttahöllinni fyrir sambandsaðila og félög þeirra

Öll aðstaða í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal er til fyrirmyndar.

Öll aðstaða í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal er til fyrirmyndar.

Ungmennafélag Íslands hefur ákveðið að bjóða sambandsaðilum og félögum þeirra upp á aðstöðu í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í vetur. Tíminn sem um ræðir er á mánudagskvöldum frá kl. 20-22.

Með þessu gefst sambandsaðilum og félögum þeirra kostur á að æfa við fullkomnar aðstæður þegar að þeir eru á ferðinni í borginni.

Þegar frjálsíþróttafólkið mætir í frjálsíþróttahöllina þarf að gefa upp frá hvaða sambandsaðila eða félagi viðkomandi kemur frá. Allar nánari upplýsingar er gefnar í Þjónustumiðstöð UMFÍ í síma 568-2929 eða í tölupósti á umfi@umfi.is

Aðildarfélög HSH eru hvött til að nýta aðstöðuna og benda sínu íþróttafólki möguleikann.

HSH og Samvest hafa svo verið með skipulagðar æfingar 2 á vetri í frjálsíþróttaaðstöðunni sem hafa verið mikil lyftistöng fyrir frjálsar íþróttir á Samvest svæðinum

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16
Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16