Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

31.10.2013 14:37

Afmælismót Skotgrund

Afmælismót Skotgrundar 2013

Afmælismót Skotgrundar fór fram í kvöld á æfingasvæði félagsins í Kolgrafafirði.  Mætingin var góð og fengu keppendur frábært veður til útiveru.  Keppt var í þremur riðlum og fóru leikar þannig að Unnsteinn Guðmundsson hreppti sigurinn, Einar Hjörleifsson tók annað sætið og Eymar Eyjólfsson það þriðja.

Einar Hjörleifsson (2. sæti) - Unnsteinn Guðmundsson (1. sæti) - Eymar Eyjólfsson (3. sæti)

Myndina tók Tómas Freyr Kristjánsson

 

Þetta var í annað sinn sem þetta mót er haldið, en ætlunin er að gera þetta að árlegum viðburði.  Um leið var þetta líka ágætis upphitun fyrir komandi rjúpnaveiðitímabil, en fyrsti dagur tímabilsins er á morgun föstudag.

 

Hægt er að skoða myndir frá mótinu í myndaalbúminu efst á síðunni.

 

 

 

Skrifað af JP

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290013
Samtals gestir: 253472
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 10:48:52
Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290013
Samtals gestir: 253472
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 10:48:52