Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

19.10.2013 16:58

Víkingar með bestu stuðningsmennina í fótboltanum

Stuðningsmenn Víkings Ólafsvík voru valdir stuðningsmenn ársins af valnefnd Knattspyrnusambands Íslands og Ölgerðarinnar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem stuðningsmenn Víkings fá viðurkenningu en þeir voru einnig valdir hlutskarpastir hjá sérfræðingunum á Stöð 2 sport.

KSÍ, félög

Mynd: KSI.IS - Geir Þorsteinsson, Andri Þór Guðmundsson, Stefán Elinbergsson, Viðar Ingi Pétursson, Lárus Einarsson & Guðmundur Þorgrímsson

Það voru þeir Stefán Elinbergsson, Viðar Ingi Pétursson, Lárus Einarsson og Guðmundur Þorgrímsson sem veittu viðurkenningunni viðtöku í höfuðstöðvum KSÍ. Stuðningsmenn fengu að launum heilt bretti af Pepsi sem mun án efa koma að góðum notum í náinni framtíð.

Stuðningsmenn Víkings eru vel af þessari viðurkenningu komnir enda búnir að vera frábærir frá því í byrjun árs. Stjórn mfl. Víkings óskar stuðningsmönnum hjartanlega til hamingju og þakkar þeim veittan stuðning í sumar.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50