Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

14.10.2013 11:54

Góður sigur hjá Snæfellsstúlkum

Snæfell lagði Val í Stykkishólmi

Snæfell lagði Val. Myndin er úr leik liðanna á síðasta tímabili. stækka

Snæfell lagði Val. Myndin er úr leik liðanna á síðasta tímabili. mbl.is/Árni Sæberg

Snæfell og Valur mættust í Stykkishólmi og fóru heimastúlkur með sigur af hólmi, 72:60.

Snæfell náði forskoti strax í upphafi og létu það aldrei af hendi. Í hálfleik munaði tíu stigum á liðunum, 42:22, en þegar yfir lauk munaði tólf stigum á liðunum.

Hjá Snæfelli var Chynna Unique Brown atkvæðamest en hún skoraði 26 stig og tók 15 fráköst. Hjá Val var Jaleesa Butler stigahæst, hún skoraði 20 stig og tók átta fráköst.

Snæfell - Valur 72:60
 
Stykkishólmur, Úrvalsdeild kvenna, 13. október 2013.
Gangur leiksins:: 4:6, 9:8, 19:12, 22:15, 27:19, 30:23, 35:30, 42:32, 42:38, 44:40, 48:45, 56:48, 59:50, 64:54, 70:58, 72:60.
Snæfell: Chynna Unique Brown 26/15 fráköst/5 stolnir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/4 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 5/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2.
Fráköst: 30 í vörn, 23 í sókn.
Valur: Jaleesa Butler 20/8 fráköst/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 10/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2, María Björnsdóttir 1.
Fráköst: 25 í vörn, 11 í sókn.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Isak Ernir Kristinsson.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50