Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

30.09.2013 12:09

Bergur Einar og Katrín í U19 landsliðum í Blaki

U19 landslið í Blaki

Landsliðsþjálfarar U19 liðanna hafa valið 12 leikmenn í sín landslið. Emil Gunnarsson er þjálfari kvennaliðsins og Filip Szcewzyk þjálfar karlana

Liðin halda til IKAST í Danmörku þann 14. október nk. en leikið er í riðlum að þessu sinni. Leikdagar eru 15.-17. október og er áætluð heimkoma þann 18. október. 

Kvennalið Íslands leikur í riðli með Noregi og Englandi en karlaliðið með Noregi og Svíþjóð.

Kvennalið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum:

Frá Stjörnunni:  Ísabella Erna Sævarsdóttir, Hilda Rut Harrysdóttir og Nicole Hannah Johansen.
Frá HK:  Berglind Gígja Jónsdóttir og Hanna María Friðriksdóttir
Frá Aftureldingu: Thelma Dögg Grétarsdóttir
Frá KA:  Ásta Lilja Harðardóttir og Hafrún Hálfdánardóttir
Frá Þrótti Nes: Lilja Einarsdóttir og Bergrós Arna Sævarsdóttir
Frá UMFG: Katrín Sara Reyes
Holte IF: Alda Ólína Arnarsdóttir

Karlalið Íslands U19 er skipað eftirtöldum leikmönnum:

Frá KA:  Benedikt Rúnar Valtýsson, Gunnar Pálmi Hannesson, Sigurjón Karl Viðarsson, Sævar Karl Randversson, Valþór Ingi Karlsson, Ævarr Freyr Birgisson.
Frá HK: Bergur Einar Dagbjartsson, Lúðvík Már Matthíasson, Theódór Óskar Þorvaldsson, Stefán Gunnar Þorsteinsson,
Frá Stjörnunni:  Benedikt Baldur Tryggvason.
Frá Sindra:  Felix Gíslason

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2238
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292711
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 13:21:33
Flettingar í dag: 2238
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292711
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 13:21:33