Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

24.09.2013 09:21

Snæfell í öðru sæti og áfram í 8 liða úrslit

Tap á móti mjög sterku KR-liði

Fyrir leikinn var staðan þannig að KR voru efstir með 10 stig en Snæfell í öðru sæti með 8 stig, Snæfell hefði þurft að vinna leikinn með 3 stigum til að ná efsta sætinu af KR-ingum. Það gekk ekki eftir og er 2. sætið því staðreynd og útileikur á móti Stjörnunni á þriðjudaginn 24. september. 

Leikirnir í 8-liða úrslitunum:

Stjarnan - Snæfell 19:15
Keflavík - Þór Þ.   19:15
Njarðvík - Grindavík 19:15
KR - KFÍ 20:00

Undanúrslit og úrslit eru spiluð í Njarðvík um næstu helgi (föstudag og sunnudag)

Allir á völlinn!

Áfram Snæfell 

Umfjöllun um leikinn má finna hérna: http://karfan.is/read/2013/09/22/kr-ingar-taplausir-a-toppnum

Einnig er NBA-Ísland með umfjöllun og myndir frá leiknum: http://nbaisland.blogspot.com/2013/09/etta-er-byrja.html

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52