Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

16.09.2013 12:48

Íþróttadagur í Snæfellsbæ

16. september. 2013 

Íþróttadagur fjölskyldunnar í Snæfellsbæ

Íþróttadagur fjölskyldunnar var haldinn í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar í Ólafsvík síðastliðinn fimmtudag. Þar með hefst formlega að hausti íþróttastarf Víkings/Reynis. Fjölmenni var saman komið í íþróttahúsið af þessu tilefni. Þjálfarar voru á staðnum til að kynna starf vetrarins. Í vegur verður boðið upp á fótbolta, fimleika, sund og þá nýbreytni að hefja æfingar fyrir Skólahreysti. Einnig verður haldið námskeið í karate, fyrir þá sem hafa áhuga, en það verður kynnt síðar.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24