Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

16.09.2013 12:32

3 deild lokið

7 sætiVið mættum í Garðinn í dag í lokaumferðinni. Við vorum töluvert betri aðilinn í þessum leik og hreinlega óðum í færum. Einn varnarmaður þeirra var rekinn af velli á 36 mínútu og vítaspyrna dæmd sem að því miður við náðum ekki að nýta. Staðan var 0-0 í hálfleik. Í seinni hálfleik náði Kári svo að skora af miklu harðfylgi en aðeins 4 mínútum síðar jafna þeir metin þegar að þeir sleppa 2 í gegn um vörnina. Gríðarlegur rangstöðufnykur var af þessu marki en línuvörðurinn sá eitthvað annað en allir aðrir á vellinum og flaggaði því ekki.Eftir þetta áttum við hvert færið á fætur öðru en náðum ekki að setja tuðruna í netið og því fór sem fór. 21 stig er uppskera sumarsins sem verður að teljast viðunandi árangur. 7 sætið þrem stigum frá fallsæti. 


Fleiri myndir í myndaalbúminu.

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn í sumar og sjáumst hress og kát næsta vor.
Skrifað af Tommi

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52