Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

28.08.2013 08:21

Víkingar lögðu Anzhi Tallinn

Eitt marka Anzhi Tallinn í leiknum við Víkinga í Ólafsvík í kvöld. stækka

Eitt marka Anzhi Tallinn í leiknum við Víkinga í Ólafsvík í kvöld. mbl.is/Alfons

Víkingur Ólafsvík vann Anzhi Tallinn, 8:7, H-riðli forkeppni Evrópumótsins í innifótbolta, futsal, en leikið var í íþróttahúsinu í Ólafsvík í kvöld. Ásamt Víkingi og Anzhi er gríska liðið Athina '90 í riðlinum. Grikkirnir mæta Eistlendingunum annað kvöld en á fimmtudag leikur Víkingur við Athina '90. Sigurlið riðilsins kemst áfram í næstu umferð.

Staðan í hálfleik í leik Víkings og Anzhi í kvöld var jöfn, 4:4.

Antonio Espinosa Mossi skoraði þrjú af mörkum Víkinga, Eyþór Helgi Birgisson gerði tvö mörk og Brynjar Kristmundsson, Juan Manuel Torres og Eldar Masic eitt mark hver.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22