Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

27.08.2013 13:57

Evrópudeildin í Futsal. H-riðill spilaður í Ólafsvík

Víkingur Ólafsvík spilar á EM í Futsal í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag hefst keppni í H-riðli í Evrópudeildinni í Futsal en leikið verður í Ólafsvík næstu þrjá dagana.
Snæfellingar eru hvattir til að fjölmenna í Ólafsvík og hvetja Víking.


Íslandsmeistarar Víkings frá Ólafsvík eru í riðli emð Anzhi Tallin frá Eistlandi og Athina 90' frá Grikklandi.

Fyrsti leikur riðilsins er í kvöld en þá mæta Ólafsvíkingar liði Anzhi Tallin.

Leikjaniðurröðun:
Víkingur Ó. - Anzhi Tallin (Í kvöld 20:00)
Anzhi Tallinn - Athina 90' (Á morgun 20:00)
Athina 90' - Víkingur Ó. (Fimmtudag 20:00)


Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina: http://fotbolti.net/news/27-08-2013/vikingur-olafsvik-spilar-a-em-i-futsal-i-dag#ixzz2dB5H9JFo

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19