Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

24.08.2013 09:07

Samvest með lið í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri

Alls eru 12 lið og 188 keppendur skráðir til þátttöku í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sem fram er á sunnudaginn á Kópavogsvelli, hefst kl. 13:00. Lið koma frá öllum landshlutum. Sex lið eru af höfuðborgarsvæðinu og önnur sex utan þess. Vesturland keppir undir nafni Sam Vest mætir til þátttöku í fyrsta sinn. Vestur-Skaftfellingar og Austfirðingar mæta til leiks.

Búast má við spennandi keppni enda mikil gróska í yngri aldursflokkunum í frjálsíþróttum eins og skráningar bera með sér.

Sigurvegarar síðasta árs, Breiðablik, hyggjast örugglega ætla að halda titlinum, enda á heimavelli að þessu sinni. Búast má við mikilli keppni frá bæði FH og ÍR sem hafa verið framarlega eða sigrað þessa keppni undanfarin ár. Eins má búast við að sameiginlegt lið UMSE og UFA blandi sér í baráttuna, en uppgangur hefur verið á Eyjafjarðarsvæðinu undanfarin ár.

Keppni hefst kl. 13:00 á sunnudag og er áætlað að henni ljúki um kl. 16:40. Þá munu úrslit verða ljóst og Bikarar afhentir sigurliðum.

Góða skemmtun og gangi öllum vel.
Fyrirfram þakkir til allra tilhjálpara og stuðningsmanna allst staðar

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32
Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32