Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

19.08.2013 10:10

Grundfirðingar að vakna?

Við tókum á móti Leikni Fáskrúðsfirði í blíðskaparveðri hér á Grundarfjarðarvelli laugardaginn 17. ágúst síðastliðinn. Við í mikilli botnbaráttu á meðan Leiknir siglir lygnan sjó um miðja deild. Leikurinn var frekar rólegur framan af en á 35 mínútu nær Heimir Þór forystunni fyrir okkur eftir fyrirgjöf frá Dali og þannig var staðan í leikhléi.
4-1 sigur staðreynd og við erum í 8 sæti í deildinni með 13 stig eða jafn mörg og Magni en með betri markatölu. 

Næsti leikur er svo hér heima gegn ÍH sem er í þriðja sætinu og því um erfiðan leik að ræða.

Þann 10 ágúst gerðu Grundfirðingar góða ferð á Hvolsvöll og náðu í 3 stig í 4-2 sigri á KFR

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290043
Samtals gestir: 253476
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 11:23:15
Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290043
Samtals gestir: 253476
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 11:23:15