Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

15.08.2013 20:01

Frjálsíþróttaæfing í Borgarnesi 19 ágúst


SamVest samæfing í Borgarnesi 19. ágúst 2013
Kynning til iðkenda og foreldra
Héraðssamböndin UDN, USK, HSH, UMSB, UMFK, HSS og HHF boða til samæfingar fyrir iðkendur sína.
Þetta er síðasta samæfing sumarsins og fer fram á íþróttavellinum Borgarnesi, mánudaginn 19. ágúst nk. kl. 18.00.
Eftirfarandi er ákveðið með æfinguna:
? Hún er fyrir iðkendur 10 ára (árgangur 2003) og eldri
? Æfðar verða flestar greinar, s.s. spretthlaup, langstökk, hástökk og kastgreinar.
? Þjálfarar á starfssvæðinu munu sjá um þjálfun, en okkur til aðstoðar verða gestaþjálfarar
o Alberto Borges, frá ÍR mun sjá um stökkæfingar og spretti
o Gestaþjálfari verður fyrir kastgreinar, einkum spjót og kúlu - nánar síðar
? Áhersla á æfingu fyrir þátttakendur sem verða í liði SamVest v/bikarkeppni FRÍ - ef tekst að búa til lið á næstu dögum
? Þátttakendum að kostnaðarlausu
? Frítt í sund fyrir þátttakendur sem það vilja, eftir æfingu!
Kæru iðkendur og foreldrar!
Endilega fjölmennum - gaman saman, í frjálsum!
Gott væri að vita hverjir hafa áhuga og komast, t.d. með því að láta vita um mætingu inná Facebook síðu SamVest-samstarfsins, sem allir SamVest-liðar geta fengið aðgang að.
Með frjálsíþróttakveðju,
SAMVEST-samstarfið
ágúst 2013

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10