Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

07.08.2013 23:23

Góður árangur á ULM 2013

Góður árangur á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn í Hornafirði

HSH átti 22 keppendur á ULM 2013 sem var haldið á Höfn í Hornafirði um Verslunarmannahelgina.

Keppendur HSH náðu mjög góðum árangri og skiluð nokkrir Unglingalandsmótsmeistaratitlar sér í hús.


1. Sæti.  Strandblak   15-16 ára   Jón Páll Gunnarsson og Viktor Marinó Alexandersson

1. Sæti   Fótbolti  11-12 ára stelpur   HSH   Femhima Líf Purisevic, Halla Sóley Jónasdóttir, Björg Hermannsdóttir Sæbjörg Jóhannesdóttir og 3 stúlkur úr Reykjavík 

1. Sæti GOLF   11-13 ára   ,  Kristófer Tjörvi Einarsson,  6. sæti Valdimar Ólafsson

2. sæti í Körfubolta, Stelpur 17-18 ára Landsbyggðin (HSH/UMSS)  Rebekka Rán Karlsdóttir, Aníta Rún Sæþórsdóttir, Árdís Eva Skaftadóttir, Helga Þórsdóttir,  Brynhildur Inga Níelsdóttir,  Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir
 Lára Lind Jakobsdóttir

2. sæti körfubolti Strákar 17-18 ára HSH  Jón Páll Gunnarsson, Elías Björn Björnsson, Finnbogi Þór Leifsson,  Ólafur Þórir Ægisson, Viktor Marinó Alexandersson, Hafsteinn Helgi Davíðsson og

Pálmi Þórsson

3. sæti körfubolti Strákar 15-16 ára HSH  (Sama hópur sem keppti bæði í 15-16 ára og 17-18 ára)

3. sæti fótbolta  Stelpur 17-18 ára Landsbyggðin (HSH/UMSS) Sömu og í körfuni

 

Glíma, 12 ára, 4 sæti, Viktor Brimir Ásmundsson

50 m skriðsund 11-12 ára stúlkur  Fehima Líf Purisevic 12   52,10 sek.

Frjálsar íþróttir,   Símon Ernst Davíðsson  11 ára. Íþróttir fatlaðra

600m hlaup, 1 sæti, 2:54,42 mín.

Kúluvarp, 1 sæti, 4,16 m.

Langstökk, 1 sæti, 1,75 m.

60m hlaup, 1 sæti, 13.00 sek.


Björg Hermannsd.  12 ára: 

60 m spretthlaup,  4. sæti á 8,90 sek. 

langstökk : 7 sæti  með 3,97 m. 

600 m hlaup: 7. Sæti  á 2.03,65 

spjótkast: 9. Sæti,  kastaði 17,85 m

kúluvarp: 12 sæti af 22, kastaði 7,07 m 

Gullverðlaun  í 4x100 m boðhlaupi - sveit sem hljóp á 1.00,93

Auk liða HSH í hópíþróttum tóku einstaklingar frá okkur þátt í keppni með liðum annar sambanda

Halla Sóley Jónasdóttir keppti í fimmleikum með liði Sindra sem varð í fyrsta sæti.

Það voru tvær stelpur frá okkur sem kepptu í körfubolta með HSH/USVH og lentu þær í 3. sæti í 13-14. ára og 6. sæti 15-16. ára

Svo voru 4 strákar frá HSH í liði sem hét GRV heat og kepptu þeir með tveimur strákum úr Grindavík og urðu í 3. sæti í 11-12 ára.

Einnig eru myndir frá mótinu inn á myndaalbúmi hér til hliðar

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24