Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

21.07.2013 16:54

Jökull 40 ára

Golfklúbburinn Jökull í Ólafsvík er 40 ára í dag!!!!

Golfklúbburinn Jökull var stofnaður 21. júlí 1973 .

Einn af aðalhvatamönnum að stofnun Golfklúbbsins var Jafet Sigurðsson kennari og síðar kaupmaður hér í Ólafsvík.

Stofnfélagar voru 44.

Land undir golfvöll fékkst fyrst á Fróðárengjum vestan við Fróðá og voru það frekar frumstæðar aðstæður.

Ekki voru félagar sáttir við vallarsvæðið og varð úr að golfvöllurinn var færður út á Sveinsstaði.

Árið 1978 var farið að huga að nýju vallarstæði fyrir golfvöll og var samið við eigendur að landi Ytri Bugs um golfvöll til 5 ára.

1980 var samið við eigendur að Fróðá hf. um land undir golfvöll og 1986 var svo látið byggja nýtt hús fyrir G.J.Ó.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50